136. löggjafarþing — 131. fundur,  15. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[01:55]
Horfa

Forseti (Kristinn H. Gunnarsson):

Forseta sýnist að allir þeir sem eru á mælendaskrá geti komist að á þeim tíma sem ljóst er að umræðan muni standa inn í nóttina. (ArnbS: Þetta er ónákvæmt, hæstv. forseti.) Já. Forseta þykir leitt að geta ekki gefið nákvæmari svör, en þau eru þessi.