137. löggjafarþing — 23. fundur,  19. júní 2009.

endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja.

1. mál
[11:06]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill geta þess að ef menn vilja gera grein fyrir atkvæði sínu þurfa þeir að biðja um það áður en atkvæðaskýringar hefjast. Einn hv. þingmaður sem óskaði eftir að fá að gera grein fyrir atkvæði sínu var of seinn, forseti mun engu að síður heimila honum það en áður tekur hv. þm. Helgi H. Hjörvar til máls og gerir grein fyrir atkvæði sínu.