137. löggjafarþing — 44. fundur,  15. júlí 2009.

aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

38. mál
[15:02]
Horfa

Höskuldur Þórhallsson (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég held að þessari spurningu sé auðsvarað. Ef flokkssamþykkt flokksþings Framsóknarflokksins verður hafnað í atkvæðagreiðslu þá munu framsóknarmenn vonandi standa við þessa ályktun og hafna aðildarviðræðum við Evrópusambandið.