137. löggjafarþing — 46. fundur,  23. júlí 2009.

atkvæðagreiðsla um ESB, nefndastörf o.fl.

[11:07]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill ítreka það að undir þessum lið ræði menn fundarstjórn forseta. Hvernig nefndir haga vinnu sinni varðar ekki fundarstjórn forseta. (TÞH: En það varðar forsetann.) Forseti tekur við ábendingum frá formönnum … (TÞH: Hvað heitir vettvangurinn?) (Gripið fram í: Störf þingsins.) Þetta er ekki vettvangur fyrir umræðu sem þessa. Forseti ræðir þessi mál við formenn þingflokka á sérstökum fundum.