138. löggjafarþing — 8. fundur,  15. okt. 2009.

kosning 5. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[11:11]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Borist hefur svohljóðandi bréf, dags. 12. október sl., frá Álfheiði Ingadóttur, 10. þm. Reykv. n. og 5. varaforseta Alþingis:

„Þar sem ég hef verið skipuð ráðherra í ríkisstjórninni óska ég hér með eftir að láta af störfum sem einn af varaforsetum Alþingis og að nýr varaforseti verði kosinn í minn stað við fyrstu hentugleika.“

Samkvæmt bréfi þessu leggur forseti til að fram fari kosning 5. varaforseta.