138. löggjafarþing — 32. fundur,  26. nóv. 2009.

tilhögun þingfundar.

[10:31]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Lagt er til með vísan í 4. mgr. 10. gr. þingskapa að þingfundur geti staðið lengur en þingsköp ákveða. Er óskað atkvæðagreiðslu um þessa tillögu forseta? (Gripið fram í.) Þá fer fram atkvæðagreiðsla.