138. löggjafarþing — 32. fundur,  26. nóv. 2009.

skattamál, viðvera ráðherra og framhald kvöldfundar.

[20:11]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill geta þess að tillaga hv. stjórnarandstöðuþingflokksformanna verður tekin fyrir í lok fundar og greidd um hana atkvæði. (Gripið fram í: Hvenær?) Þannig að það er ljóst að það verður í lok fundar.