138. löggjafarþing — 33. fundur,  27. nóv. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

76. mál
[17:46]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti vill geta þess að samkomulag er á milli formanna þingflokkanna, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, um að fundur geti staðið lengur í dag en þingsköp ákveða.