138. löggjafarþing — 52. fundur,  18. des. 2009.

tilhögun þingfundar.

[19:24]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti vill geta þess að hann lítur svo á að samkomulag sé um að fundir geti staðið lengur í dag en þingsköp ákveða.

Forseti vill geta þess að ekki er gert ráð fyrir fleiri atkvæðagreiðslum í kvöld.