138. löggjafarþing — 53. fundur,  19. des. 2009.

umhverfis- og auðlindaskattur.

257. mál
[11:09]
Horfa

Helgi Hjörvar (Sf):

Virðulegur forseti. Hér verður að lögum mikilvægt framfaramál enda löngu tímabært að bregðast við mengun með sköttum og að íslenskur almenningur hafi arð af orkuauðlindum sínum með beinum hætti. Það er fagnaðarefni að stóriðjan og sjávarútvegurinn geti með þessu móti létt byrðarnar á almenningi og dregið úr þörf fyrir hækkun á tekjuskatti fólksins í landinu. (Gripið fram í.)