138. löggjafarþing — 59. fundur,  22. des. 2009.

fjárlög 2010.

1. mál
[10:13]
Horfa

Þór Saari (Hr):

Virðulegur forseti. Með breyttum áherslum tekjumegin og útgjaldamegin í fjárlagafrumvarpinu er lögð til styrking til félags- og velferðarmála upp á tæplega 3,8 milljarða kr. Ég sé að hæstv. félagsmálaráðherra hafnar þessu aukna fé milli þess er hann skrifar jólakort, vonandi eru það jólakort til öryrkja.