138. löggjafarþing — 63. fundur,  28. des. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

76. mál
[13:55]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Óskað hefur verið eftir að greidd verði atkvæði um það hvort kvöldfundur megi vera í kvöld á Alþingi. Forseti minnir á að við upphaf fundar nefndi forseti að síðar í dag mundi forseti funda með forustumönnum flokkanna.