138. löggjafarþing — 64. fundur,  29. des. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

76. mál
[23:20]
Horfa

Forseti (Árni Þór Sigurðsson):

Forseti vekur athygli á því að andsvör eru hugsuð til þess að þingmenn geti skipst á skoðunum úr ræðustóli en ekki þannig að það sé sífellt verið að skiptast á skoðunum utan úr sal við þann sem er í ræðustól hverju sinni.