138. löggjafarþing — 86. fundur,  4. mars 2010.

peningamálastefna Seðlabankans.

[13:31]
Horfa

Forseti (Árni Þór Sigurðsson):

Nú fer fram síðari utandagskrárumræðan í dag, um peningamálastefnu Seðlabankans. Málshefjandi er hv. þm. Birkir Jón Jónsson. Efnahags- og viðskiptaráðherra Gylfi Magnússon verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.