138. löggjafarþing — 98. fundur,  23. mars 2010.

stöðugleikasáttmálinn.

[16:00]
Horfa

Forseti (Siv Friðleifsdóttir):

Nú fer fram áður boðuð utandagskrárumræða um stöðugleikasáttmálann. Málshefjandi er hv. þm. Unnur Brá Konráðsdóttir. Hæstv. forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.