138. löggjafarþing — 112. fundur,  27. apr. 2010.

sveitarstjórnarlög.

452. mál
[14:55]
Horfa

Pétur H. Blöndal (S) (andsvar):

Frú forseti. Hv. þingmaður lagði sem varaformaður fjárlaganefndar mörgum sinnum til að Icesave yrði samþykkt, á öllum stigum málsins, alveg þar til að sumarþingið breytti frumvarpinu. [Frammíköll úr sal.] Þegar þetta var samþykkt í viðkomandi (Gripið fram í.) þingflokkum höfðu menn ekki séð það. (Gripið fram í.) Það var mikill fjöldi (Forseti hringir.) gagna …

(Forseti (SVÓ): Forseti biður þingmenn um að leyfa þingmanninum að tala.)

… sem menn höfðu ekki séð en komu löngu seinna í ljós.