138. löggjafarþing — 133. fundur,  8. júní 2010.

heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi.

517. mál
[17:37]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti hyggst halda sig við áður tekna ákvörðun um að frumvarp um stjórnlagaþing verði aftur tekið á dagskrá nú kl. hálfsex þótt klukkuna vanti reyndar 20 mínútur í sex. Því er umræðu um 11. mál á dagskrá, heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, hér með frestað og tekið fyrir að nýju 15. mál, framhald 2. umr. um stjórnlagaþing.