139. löggjafarþing — 21. fundur,  5. nóv. 2010.

Afbrigði um dagskrármál.

[11:38]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill benda hv. þingmönnum á að þeir sem æsktu þess að gera grein fyrir atkvæði sínu þurftu að gera það áður en atkvæðagreiðsla hófst. Það gerðu þrír þingmenn og því komast ekki fleiri þingmenn að til þess að gera grein fyrir atkvæði sínu og er atkvæðagreiðslu því lokið.