139. löggjafarþing — 84. fundur,  2. mars 2011.

tilkynning um dagskrá.

[14:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Um kl. hálfþrjú í dag fer fram umræða utan dagskrár um aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis. Málshefjandi er hv. þm. Ólöf Nordal. Innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.