139. löggjafarþing — 99. fundur,  24. mars 2011.

úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[12:22]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Tilhögun umræðunnar verður eftirfarandi:

Ráðherra hefur tíu mínútur til framsögu og talsmenn annarra þingflokka sjö mínútur hver. Þá hefur einn þingmaður frá hverjum þingflokki fjögurra mínútna ræðutíma. Í lok umræðunnar hefur forsætisráðherra fjórar mínútur. Andsvör verða ekki leyfð.