139. löggjafarþing — 141. fundur,  6. júní 2011.

viðvera ráðherra -- framlagning frumvarpa fyrir sumarhlé.

[11:13]
Horfa

Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf):

Frú forseti. Ég hélt kannski að hv. þingmenn væru að ræða rafrænt eftirlit með einstaklingum. En hér er kominn hæstv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til þess að vera við þá umræðu sem er að hefjast. Er þá eftir nokkru að bíða, frú forseti? Eigum við að hefjast handa og halda áfram með þingstörfin?