139. löggjafarþing — 163. fundur,  14. sept. 2011.

Stjórnarráð Íslands.

674. mál
[21:36]
Horfa

Frsm. meiri hluta allshn. (Róbert Marshall) (Sf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Ég get upplýst hv. þingmann um að það er þannig í Samfylkingunni að sé samin ályktun um tiltekið málefni stendur hún þar til henni hefur verið breytt. Var ályktun Framsóknarflokksins í þessum efnum um verkaskiptingu innan Stjórnarráðsins og skipan ráðuneyta breytt?