139. löggjafarþing — 163. fundur,  14. sept. 2011.

Stjórnarráð Íslands.

674. mál
[21:37]
Horfa

Gunnar Bragi Sveinsson (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Mig langar til að lesa fyrir hv. þingmann:

Innflutningur verði frjáls á þeim vörum sem þjóðin getur leyft sér að kaupa ótakmarkað.

Þetta samþykkti Framsóknarflokkurinn árið 1946. Ætlar hv. þingmaður að halda því fram að þetta sé þá enn í gildi?