139. löggjafarþing — 164. fundur,  15. sept. 2011.

tilkynning um dagskrá.

[10:31]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Um kl. 11, að loknum dagskrárliðnum Óundirbúinn fyrirspurnatími, fer fram utandagskrárumræða um málefni Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur. Málshefjandi er hv. þm. Guðlaugur Þór Þórðarson. Fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.

Forseti vill láta þess getið að hlé verður á þingfundum milli kl. 13 og 14 fyrir matarhlé og nefndarfund.