140. löggjafarþing — 33. fundur,  7. des. 2011.

fjárlög 2012.

1. mál
[16:07]
Horfa

Vigdís Hauksdóttir (F):

Virðulegi forseti. Það er yfirlýst markmið þessarar ríkisstjórnar að leggja landsbyggðina af. Þetta er hluti af því að afleggja og spara hjá sýslumannsembættunum. Tillögur sjálfstæðismanna ganga út á það að auka við sýslumannsembættin um 80 milljónum. Ég greiði því atkvæði mitt.