140. löggjafarþing — 39. fundur,  17. des. 2011.

aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.

355. mál
[11:44]
Horfa

Álfheiður Ingadóttir (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Frú forseti. Hér greiðum við meðal annars atkvæði um að framlengja ákvæði um greiðslu atvinnuleysisbóta í fjögur ár. (Gripið fram í: Nei.) Er ég í vitlausu máli? (Gripið fram í: Já.)

Frú forseti. Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að ræða þetta mál.