140. löggjafarþing — 106. fundur,  24. maí 2012.

ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga.

636. mál
[13:45]
Horfa

Eygló Harðardóttir (F):

Virðulegi forseti. Mitt svar er: Já, ég vil að þjóðin greiði atkvæði um þessa spurningu og ég byggi það á því að á flokksþingi framsóknarmanna 2011 var ályktað mjög skýrt um þetta. Setningin er stutt og ég ætla að fá að lesa hana, með leyfi forseta:

„Framsóknarflokkurinn er hlynntur persónukjöri.“