141. löggjafarþing — 21. fundur,  18. okt. 2012.

Stjórnarráð Íslands.

248. mál
[11:17]
Horfa

Frsm. meiri hluta stjórnsk.- og eftirln. (Valgerður Bjarnadóttir) (Sf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Verið er að breyta þeirri lagagrein í stjórnarráðslögunum sem hv. þingmaður vitnar til og þar með fellur hin málsgreinin burt, það er breytt orðalag. Það þýðir í sem fæstum orðum, eins og ég sagði í upphafi ræðu minnar, að þetta er fellt niður, þannig að það er kýrskýrt.

Þingmaðurinn verður að spyrja aðra en mig um afstöðu annarra þingmanna til ríkisstjórnarinnar.