142. löggjafarþing — 24. fundur,  5. júlí 2013.

kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins.

[01:55]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Niðurstaða kosningarinnar liggur nú fyrir. A-listi fékk 37 atkvæði og B-listi 26. Aðalmenn af A-lista eru Guðrún Nordal, Magnús Stefánsson, Magnús Geir Þórðarson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Ingvi Hrafn Óskarsson og af B-lista Margrét Frímannsdóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Björn Blöndal og Pétur Gunnarsson. [Lófatak í þingsal.]

Varamenn af A-lista eru Jón Hákon Magnússon, Gabríela Friðriksdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Katrín Sigurjónsdóttir, Árni Gunnarsson og af B-lista Árni Gunnarsson, Hlynur Hallsson, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Lára Hanna Einarsdóttir.

 

Aðalmenn:

Guðrún Nordal (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Magnús Stefánsson (A),

Björg Eva Erlendsdóttir (B),

Magnús Geir Þórðarson (A),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (A),

Sigurður Björn Blöndal (B),

Ingvi Hrafn Óskarsson (A),

Pétur Gunnarsson (B).

 

Varamenn:

Jón Hákon Magnússon (A),

Árni Gunnarsson (B),

Gabríela Friðriksdóttir (A),

Hlynur Hallsson (B),

Jóhanna Pálsdóttir (A),

Katrín Sigurjónsdóttir (A),

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (B),

Árni Gunnarsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B).