143. löggjafarþing — 36. fundur,  13. des. 2013.

ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014.

3. mál
[11:38]
Horfa

Katrín Jakobsdóttir (Vg):

Virðulegi forseti. Hér er verið að greiða atkvæði um að hverfa frá áætlunum um lengingu fæðingarorlofs, þ.e. að fara úr þeim fyrirætlunum að hafa tvisvar sinnum fimm mánuði og tvo og fara aftur í þrjá, þrjá, þrjá. Því leggjumst við gegn.