143. löggjafarþing — 59. fundur,  29. jan. 2014.

tilhögun þingfundar.

[17:29]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Forseti vill tilkynna að ekki verða fleiri atkvæðagreiðslur í dag. Forseti lítur svo á að samkomulag sé um að fundur geti staðið fram yfir klukkan átta ef nauðsynlegt er til að ljúka umræðu um 7. dagskrármálið, um staðgöngumæðrun.