143. löggjafarþing — 67. fundur,  24. feb. 2014.

aðildarviðræður við Evrópusambandið.

320. mál
[22:03]
Horfa

Karl Garðarsson (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Það þarf ríka samstöðu meðal þings og þjóðar til að fara í slíkar viðræður. Sú samstaða var ekki fyrir hendi. Hvernig getur hv. þingmaður réttlætt að það skuli hafa verið farið í þessar viðræður án þess að farið hafi fram þjóðaratkvæðagreiðsla?