143. löggjafarþing — 68. fundur,  25. feb. 2014.

aðildarviðræður við Evrópusambandið.

320. mál
[23:27]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill biðjast afsökunar á því að hafa gripið fram í og rangfeðrað menn en hann horfði í augu hv. þm. Árna Þórs Sigurðssonar og taldi að ummælunum hefði verið beint til hans. Ég vil líka segja, til að flækja hugtakanotkunina, að „enn um sinn“ er ansi teygjanlegt hugtak og núna þýðir það einungis 31 mínúta.