143. löggjafarþing — 103. fundur,  6. maí 2014.

tilkynning um skrifleg svör.

[13:33]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Borist hafa fjögur bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör; við fyrirspurnum á þskj. 720, um ríkisborgararétt erlendra maka, frá Össuri Skarphéðinssyni; fyrirspurn á þskj. 950, um sendingu sönnunargagna með tölvupósti, frá Helga Hrafni Gunnarssyni; fyrirspurn á þskj. 948, um ástæður hlerana frá ársbyrjun 2008, frá Helga Hrafni Gunnarssyni; og fyrirspurn á þskj. 762, um úttekt á netöryggi almennings, frá Birni Leví Gunnarssyni.