144. löggjafarþing — 4. fundur,  12. sept. 2014.

fjárlög 2015.

1. mál
[14:47]
Horfa

félags- og húsnæðismálaráðherra (Eygló Harðardóttir) (F):

Virðulegi forseti. Það hefur alltaf legið fyrir að íslenska ríkið mun standa skil og standa við skuldbindingar sínar. Það á við Íbúðalánasjóð sem og aðrar skuldbindingar sem ríkið hefur tekið á sig. (Gripið fram í: Hver er upphæðin?)