144. löggjafarþing — 23. fundur,  22. okt. 2014.

störf þingsins.

[15:34]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti biðst velvirðingar á því að hafa brotið 91. gr. þingskapalaga þar sem kveðið er á um að þingmálið sé íslenska þegar hann tjáði sig áðan fyrir upphaf ræðu hv. þm. Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og átti að sjálfsögðu við freudískan fótaskort.