144. löggjafarþing — 45. fundur,  10. des. 2014.

fjárlög 2015.

1. mál
[21:51]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti væntir þess að við getum lokið þessari umræðu á þessum jákvæðu nótum, en vill að gefnu tilefni vegna orða hæstv. ráðherra segja að þetta snerist ekki um þolinmæði forseta, forseti átti einfaldlega ekki annarra kosta völ [Hlátur í þingsal.] og sat því hvort sem honum líkaði það betur eða verr undir þessum gríðarlega löngu atkvæðagreiðslum.