144. löggjafarþing — 79. fundur,  16. mars 2015.

tilhögun umræðu um stöðu Alþingis.

[15:52]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Tilhögun umræðunnar er eftirfarandi: (Gripið fram í.) Forseti Alþingis hefur umræðuna og lýkur henni. Hver þingflokkur hefur 12 mínútur til umráða og skipta flokkarnir tímanum innbyrðis eins og þeir kjósa.

Röð þingflokka er eftirfarandi í öllum umferðum: Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkur, Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Framsóknarflokkur, Björt framtíð, Píratar.