144. löggjafarþing — 102. fundur,  5. maí 2015.

meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

705. mál
[23:38]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Varðandi þessa spurningu er það einfaldlega þannig að ef ágreiningur rís um það hvert eigi að vísa málum er ekki hægt að skera úr um því nema með því að greiða um það atkvæði. Það verður væntanlega gert ef fram koma tvær tillögur sem forseti telur að hafi komið fram um vísan málsins.