144. löggjafarþing — 126. fundur,  10. júní 2015.

stöðugleikaskattur.

786. mál
[13:33]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Borist hefur ósk um það að 2. og 3. dagskrármálið verði rædd saman, samanber 4. mgr. 77. gr. þingskapa, en þau eru efnislega skyld.

Skoðast það samþykkt ef enginn hreyfir andmælum.

Samkomulag er um að ræðumenn fái 30 mínútur í fyrra sinn.