145. löggjafarþing — 11. fundur,  23. sept. 2015.

rannsókn kjörbréfs.

[15:03]
Horfa

Frsm. stjórnsk.- og eftirln. (Ögmundur Jónasson) (Vg):

Hæstv. forseti. Eins og fram kom í máli hæstv. forseta hefur stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis komið saman til fundar í dag. Á fundinum var rannsakað kjörbréf Harðar Ríkharðssonar, 2. varaþingmanns Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands, í Norðvesturkjördæmi. Ekki voru gerðar athugasemdir við kjörbréfið og er nefndin einhuga um að mæla með samþykkt þess.