145. löggjafarþing — 59. fundur,  19. des. 2015.

fjárlög 2016.

1. mál
[17:57]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Hafa hv. þingmenn sem eru hér lokið máli sínu eftir að ræðu hv. þingmanns lauk? (ÁsmD: Vil ég endurtaka atkvæðaskýringuna?) Eigum við ekki í tilefni af því að þingi er að ljúka að reyna að stilla okkur núna þegar hv. þingmenn eru að gera grein fyrir atkvæði sínu og hafa til þess eina mínútu? Eigum við ekki að leyfa hv. þingmönnum að hafa orðið þegar þeim hefur verið gefið það?

Forseta finnst hann ekki fara fram á mjög mikið.