145. löggjafarþing — 124. fundur,  2. júní 2016.

útlendingar.

728. mál
[12:33]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill árétta að þær reglur eru að þingsköpum að eftir að hv. þingmenn hafa hafið atkvæðaskýringu, þá erum við ekki að tala um umræður um atkvæðagreiðsluna, er lokað á mælendaskrá. Ekki höfðu aðrir beðið um orðið eftir að hv. þingmaður tók til máls. Við greiðum nú atkvæði um 2. mgr. 4. gr. og sú atkvæðagreiðsla stendur yfir.