145. löggjafarþing — 161. fundur,  3. okt. 2016.

dagskrártillaga.

[16:07]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Forseta hefur borist eftirfarandi dagskrártillaga, dagsett 3. október 2016:

„Við undirrituð gerum það að tillögu okkar, í samræmi við 1. mgr. 77. gr. þingskapalaga, að dagskrá næsta fundar verði svohljóðandi:

1. Náttúruvernd, frv., 87. mál, þskj. 87. – 2. umr.

2. Grunnskólar, frv., 104. mál, þskj. 104. – 2. umr.

3. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 261. mál, þskj. 288. – 2. umr.

4. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frv., 237. mál, þskj. 257. – 2. umr.

5. Þjóðgarður á miðhálendinu, þáltill., 10. mál, þskj. 10. – Síðari umr.

6. Embætti umboðsmanns aldraðra, þáltill., 14. mál, þskj. 14. – Síðari umr.

Við óskum eftir því að þessi tillaga verði borin upp til afgreiðslu í samræmi við áðurnefnda grein þingskapa.“

Undir þetta rita hv. 9. þm. Reykv. s., Helgi Hjörvar, hv. 5. þm. Reykv. s., Svandís Svavarsdóttir, hv. 10. þm. Norðaust., Brynhildur Pétursdóttir, og hv. 10. þm. Reykv. s., Ásta Guðrún Helgadóttir.