146. löggjafarþing — 40. fundur,  7. mars 2017.

Umhverfisstofnun.

204. mál
[21:46]
Horfa

Jón Steindór Valdimarsson (V) (andsvar):

Hv. forseti. Ég þakka svarið. Ég ætla ekki að hafa miklar málalengingar um þetta, en ég vil bara hvetja ráðherrann og svo sem aðra ráðherra og okkur öll hér að huga að því einmitt að leita að stöðum þar sem er hægt að beita svipuðum aðferðum. Ég held að þetta sé til fyrirmyndar.