146. löggjafarþing — 54. fundur,  4. apr. 2017.

lyfjastefna til ársins 2022.

372. mál
[18:56]
Horfa

Halldóra Mogensen (P) (andsvar):

Frú forseti. Ég hef svo sem ekkert við þetta að bæta. Ég ætlaði bara að koma upp einu sinni. En ég þakka hæstv. heilbrigðisráðherra fyrir að koma með skýr og góð svör og bregðast við öllum þeim athugasemdum sem komu frá okkur sem áttum í þessum samræðum.