146. löggjafarþing — 54. fundur,  4. apr. 2017.

lyfjastefna til ársins 2022.

372. mál
[18:56]
Horfa

heilbrigðisráðherra (Óttarr Proppé) (Bf) (andsvar):

Frú forseti. Ég vildi nota tækifærið til þess að þakka sömuleiðis hv. þingmönnum og þingheimi fyrir góða og upplýsandi umræðu. Ég held að hér hafi margt komið fram sem sé gott veganesti fyrir hv. velferðarnefnd í umfjölluninni og hlakka til þess að taka þátt í því starfi með nefndinni og þinginu áfram. Takk fyrir.