146. löggjafarþing — 57. fundur,  6. apr. 2017.

fjármálaáætlun 2018--2022.

402. mál
[13:54]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Þar sem þessi liður er svo skemmtilegur og við ekki enn búin að fá svar frá virðulegum forseta, Unni Brá Konráðsdóttur, skulum við aðeins halda áfram. Ég kalla hins vegar eftir því að fá þau svör skjótt.