146. löggjafarþing — 57. fundur,  6. apr. 2017.

fjármálaáætlun 2018--2022.

402. mál
[14:09]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Hæstv. menntamálaráðherra Kristján Júlíusson hefur uppfrætt forseta réttilega um að þingmálið er íslenska og að „slott“ skuli vera — sæti. [Hlátur í þingsal.] Ókei. Sjáið, þetta getur verið mjög skemmtilegt. (Gripið fram í: Þetta er gagnlegt.)