146. löggjafarþing — 78. fundur,  1. júní 2017.

jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla.

437. mál
[00:43]
Horfa

Brynjar Níelsson (S):

Hæstv. forseti. Eins og kannski einhverjir vita hér inni hef ég ekki átt svefnlausar nætur af hrifningu yfir þessu máli. Og þrátt fyrir þessa litlu hrifningu er ég nú á græna takkanum. Á fagmáli heitir það að kyngja ælunni. [Hlátur í þingsal.] í þágu mikilvægra hagsmuna. Ég segi já.